Fyrsta færsla

Sumarið 2007 var á margan hátt mjög svo óvenjulegt.t.d var það veðrið það var alveg rosalega gott sama hvar við vorum stödd á landinu að því er ég best veit.

Ég var stödd á Akureyri  í 10 vikur að vinna í sumar en annars bý ég í Reykjavík.

Ég var með 2 hryssur með mér, mér til ánægju þar sem ég er forfallinn í hestamennsku.Þetta eru systur og báðar rauðar 8 vetra og 4ra. vetra sem ég er að byrja að temja.

Fékk hún að þvælast með okkur um allt í góða veðrinu og tamdist heilmikið á því og er ég mjög ánægð með árangurinn enn sem komið er.


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband