Sumarið 2007 var á margan hátt mjög svo óvenjulegt.t.d var það veðrið það var alveg rosalega gott sama hvar við vorum stödd á landinu að því er ég best veit.
Ég var stödd á Akureyri í 10 vikur að vinna í sumar en annars bý ég í Reykjavík.
Ég var með 2 hryssur með mér, mér til ánægju þar sem ég er forfallinn í hestamennsku.Þetta eru systur og báðar rauðar 8 vetra og 4ra. vetra sem ég er að byrja að temja.
Fékk hún að þvælast með okkur um allt í góða veðrinu og tamdist heilmikið á því og er ég mjög ánægð með árangurinn enn sem komið er.
Flokkur: Bloggar | 12.9.2007 | 13:56 (breytt kl. 13:59) | Facebook
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.